Friday, November 25, 2011

Leikgleði og barátta hjá strákunum.

Strákarnir eru búnir að spila tvo leiki eins og stelpurnar en engin ÍR sigur í höfn ennþá. En barátta og leikgleði er til staðar og auðvitað er mikið gaman og mikið grín þó að það sé súrt að tapa.
Það verður bætt við myndum jafnóðum í Picasa myndaalbúmið og á Youtube síðu flokksins.

Hér er video klippa sem sýnir baráttuna hjá strákunum, bara flottir!

HG

No comments:

Post a Comment