Friday, November 25, 2011

Fyrsti leikurinn hjá strákunum kl. 15:00 í dag

Strákarnir vöknuðu hressir og kátir í Týsheimilinu. Sameiginleg pizzuveisla hjá strákunum og stelpunum núna í hádeginu. Síðan verður allur farangur fluttur í einn skólan þar sem verður gist næstu tvær nætur.
Fyrsti leikurinn hjá strákunum er kl. 15:00 í dag við ÍBV1 >>Leikjaplan<<
Hér er slóðin inn á >>myndaalbúmið<< tengt ferðinni.

     

HG

No comments:

Post a Comment