Thursday, November 15, 2012

Bikarleikur næsta þriðjudag

Við spilum bikarleik við Selfoss, sem 4.fl næsta þriðjudag kl. 19.50 í Austurbergi

Leikjaplanið fram að áramótum hjá okkur lítir svona út

Þri. 20.nóv. Kl.19:50 Bikark. 4.ka Austurberg ÍR 2 - Selfoss
Sun. 25.nóv. Kl.10:30 4.ka Y 2.d A Laugardalshöll Þróttur - ÍR 2
Sun. 2.des. Kl.12:15 4.ka Y 2.d A Framhús Fram - ÍR 2
Lau. 15.des. Kl. 14:30 4.ka Y 2.d A Austurberg ÍR 2 - HK 3

PS
Æfingin næsta laugardag fellur niður þar sem það er mót í Austurbergi

Fúsi

1 comment: