Tuesday, November 6, 2012

Mótið um næstu helgi

Við verðum með 2 lið um næstu helgi, ef svo ólíklega vill til að einhver kemst ekki, þá endliega láta mig vita.

Síðasta æfing fyrir mót er á fim. kl. 16.15 í Seljaskóla, tilkynni liðin þar.

Tökum síðan hitting heima hjá mér í Kóngsbakka 12.  Horfum á leiki hjá okkur frá síðasta móti og fáum okkur pizzu.
Röltum síðan upp í Austurberg og förum á ÍR-HK í N1 deildinni

Annars lítur leikjaplanið svona út, mæting er 40 mín. fyrir fyrsta leik.

KR heimili A salur
fös 16:40 1. deild ÍR 1 - Þór Ak. 1
fös 20:40 1. deild ÍR 1 - ÍBV 1            ATH BREYTING
lau 12:00 1. deild ÍR 1 - Selfoss 1
lau 14:00 1. deild ÍR 1 - Haukar 1
lau 15:20 1. deild ÍR 1 - FH 1
Hagaskóli
fös 16:00 3. deild B ÍR 2 - Valur 1
fös 17:20 3. deild B ÍR 2 - Þór Ak. 2
fös 19:20 3. deild B ÍR 2 - KA 1
lau 10:00 3. deild B ÍR 2 - Afturelding 1

Fúsi

No comments:

Post a Comment