Thursday, October 3, 2013

Helgin 4. - 6. okt

Fararstjórar eru 

Ellý (mamma Sævars) sími 699-2111, 
Birkir (pabbi Ingvars og Hafsteins) sími 856-3146, 
Oddur (pabbi Hafþórs) sími 822-6205

Við eigum bókað í Herjólf klukkan 10 á föstudagsmorguninn. Mætting er niður í ÍR-heimili klukkan 7:15. Lagt verður að stað stundvíslega klukkan 7:30. Þetta miðast við að siglt verði frá Landeyjarhöfn.  Við eigum bókað í Herjólf á sunnudeginum klukkan 11:30. Áætluð heimkoma er á milli klukkan 14 og 14:30.

Það sem á að hafa með sér í ferðina er:

Keppnisbúningurinn 
vatnsbrúsi 
ÍR-galli, ef hann er til
svefnpoki
koddi 
vindsæng
pumpa, þeir sem eiga hana til
Sundföt
handklæði
tannbursti
tannkrem
hlý föt, allra veðra von í október
hóflegan vasapening (1500)
5 ávexti
Nesti til að hafa með á leiðinni til Eyja
 
   
 Sindri, Baldur, Brynjar, Marteinn, Tristan, Billi, Rökkvi koma með epli
Hafþór, Hafsteinn, Ingvar, Máni, Halldór, Snorri, Steinar koma með banana
Aron, Dagur, Davíð, Bergþór, Sævar, Valdimar, Kristófer F koma með appelsínur/perur

Allur heimabakstur er vel þeginn.

Þeir sem eiga samlokujárn og  eru tilbúin að lána okkur, þá er það vel þegið.  

Þeir sem taka með sér síma, Ipod, Ipad, Ipod touch eða eitthvað álíka taka það með sér algjörlega á eigin ábyrgð. Hvorki farastjórar né þjálfarar bera ábyrgð á þessum tækjum.   

Foreldraráð

1 comment:

  1. Verður liðskipan ekki sett inn? Það skiptir máli upp á hvort maður skreppi á mótið á laugardag (þ.e. siglingar passi við leiktíma).
    Kv.
    Hrafnhildur mamma Davíðs

    ReplyDelete