Saturday, September 28, 2013

Vestmannaeyjar

Vestmannaeyjar

Núna styttist óðum í Vestmannaeyjamótið.

Ferðin kostar 16.000 og inn í því er 10.000 króna mótsgjaldið. Greiða þarf fyrir ferðina í síðasta lagi 2. október. Reikningsnúmerið er:
0115-05-68235
521087-1109
Muna að skrá nafn drengs í skýringar

Það sem á að hafa með sér í ferðina er:

Keppnisbúningurinn
vatnsbrúsi
ÍR-galli, ef hann er til
svefnpoki
koddi
vindsæng
pumpa, þeir sem eiga hana til
Sundföt
handklæði
tannbursti
tannkrem
hlý föt, allra veðra von í október
hóflegan vasapening (1500)
5 ávexti
Nesti til að hafa með á leiðinni til Eyja

 
Þeir sem taka með sér síma, Ipod, Ipad, Ipod touch eða eitthvað álíka taka það með sér algjörlega á eigin ábyrgð. Hvorki farastjórar né þjálfarar bera ábyrgð á þessum tækjum.  

 Sindri, Baldur, Brynjar, Marteinn, Tristan, Billi, Rökkvi koma með epli
Hafþór, Hafsteinn, Ingvar, Máni, Halldór, Snorri, Steinar koma með banana
Aron, Dagur, Davíð, Bergþór, Sævar, Valdimar, Kristófer F koma með appelsínur/perur

Allur heimabakstur er vel þeginn.

Við eigum bókað í Herjólf klukkan 10 á föstudagsmorguninn. Mætting er niður í ÍR-heimili klukkan 7:15. Lagt verður að stað stundvíslega klukkan 7:30. Þetta miðast við að siglt verði frá Landeyjarhöfn. 

Ef einhverjir foreldrar ætla með þá skrá þeir sig í athugasemdir.

Foreldraráð

No comments:

Post a Comment