Sæl öll
Það verður foreldrafundur á þriðjudag kl. 20:30 vegna ferðar til Vestmannaeyja á Íslandsmót nr.2. hjá eldra ári 5 fl.(98 árg.) og er mikilvægt að allir foreldrar mæti. í ÍR heimilið á þennan fund.
Stelpurnar í 5.fl taka einnig þátt í þessu móti, þannig að þetta verður sameiginlegur fundur með þeim þar sem foreldraráð stefna á að keyra þetta samhliða og þjappa þessum ÍR-hóp saman, enda auðveldar það skipulag á svona ferð ef allir eru samstilltir.
Foreldraráð er með nokkur mál í vinnslu, ferðatilhögun flug vs. Herjólfur , áætlaður kostnaður o.fl sem þarf að ræða um.
Fararstjóri í þessari ferð fyrir strákana verður Haukur Ægir Ragnarsson pabbi Finns. ( haukur@olgerdin.is - GSM 6658082 )
Fararstjóri í þessari ferð fyrir strákana verður Haukur Ægir Ragnarsson pabbi Finns. ( haukur@olgerdin.is - GSM 6658082 )
Einnig sendum við póst á sunnudag frá G-mail flokks (ÍR Strákar 5. flokkur- irstrakar5fl@gmail.com ) til að staðfesta netföng allra sem eru þar inni skráðir sem tengiliðir fyrir 98.árg.
ATH. ef þið fenguð ekki póst, skoðið þá "junk mail/ rusl " í pósthólfi.
Ef það er eitthvað annað hafið þá samband við Ágúst Þór Gestsson , pabba Kristófers Daða ( agust@lagnadeildin.is - GSM 820 9456 )
No comments:
Post a Comment