Eins og ákveðið var á foreldrafundi 5 flokks , þá sér hver og einn um sína fjáröflun, þ.e. gerir sinn lista út frá blöðum frá Papco sem eru hér að neðan.
Með þessu stýrir hver og einn að fullu sinni fjáröflun og ræður því umfangi og tímaramma fyrir þessi mót hér að neðan hjá 5 flokk. En eldra árið verður hafa hraðar hendur þar sem stutt er í mót í Vestmannaeyjum. Yngra árið getur nýtt þetta nú fyrir áramót og aftur eftir áramót.
Mót hjá 5fl. eldra er 25.-27. nóvember - Umsjón ÍBV (Vestmannaeyjar)
Mót hjá 5fl. yngra 20.-22. apríl - Umsjón KA (Akureyri)
Guðmundur hjá Papco er ykkar tengiliður ef það eru einhverjar spurningar.
Þegar hver og einn hefur lokið sinni sölu þá er nóg að mæta með sölutölur í Papco og staðgreiða hjá þeim, ekki þörf á að panta sérstaklega.
Þegar hver og einn hefur lokið sinni sölu þá er nóg að mæta með sölutölur í Papco og staðgreiða hjá þeim, ekki þörf á að panta sérstaklega.
Hafið eftirfarandi 5 atriði í huga. ( no. 6 notað ef fara á seinna í fjáröflun)
- 1. Skoða lista frá Papco með vörum og velja hvað þið ætlið að selja. ( PDF skjal Fjaroflun_verdlisti )
- Velja ykkar verð á vörur og hafa til viðmiðunar verðtillaga út.
- Þegar ykkar listi er tilbúin er ekkert að gera nema selja. Best er að gefa sér einhvern ákveðin tímaramma til að selja vörur og safna saman greiðslum.
- Þegar búið er að selja , leggja saman sölutölur og mæta með listann til Papco Stórhöfða 42, staðgreiða og sækja vörur , ekki þörf á að panta sérstaklega.
- ATH Vörur afhentar samstundis hjá Papco. Þannig að ef þið seljið mikið þurfið þið að gera ráð fyrir því.
- Ef fara á aftur í fjáröflun eftir áramót þarf að hafa samband við Guðmund hjá Papco og fá uppfærðan verðlista.
Við settum saman sölublað með helstu vörum ef þið viljið nýta það. (5 flokkur Handbolti fjáröflun með Papco tímabil 2011-2012), ef þið farið seinna í fjáröflun þarf að athuga hvort verð út séu rétt. ( rauð )
Fylgiblöð er varða málið
Papco | Stórhöfða 42 | 110 Reykjavík | Sími 587 7788 | Tengiliður Guðmundur Ólafur Hermannsson gudmundur@papco.is |
ATH ef þið hafið spurningar , eða ætlið að fara seinna í fjáröflun, eða aftur í fjáröflun eftir áramót þá sendið þið línu á gudmundur@papco.is til að fá uppfærða verðlista.
Ekkert mál að aðrir flokkar nýti þessa leið og gögn.
Ekkert mál að aðrir flokkar nýti þessa leið og gögn.
No comments:
Post a Comment