Leikskilningur leikmanna er stór hluti af því að geta beitt taktík í leik, en mikilvægt er að örva rökræna, sveigjanlega og frumlega hugsun leikmanna. Slíkt ýtir undir hæfni leikmanna til að ímynda sér framhald leiksins og lesa í hreyfingar andstæðings. Hverjar eru helstu ástæður þess að karlalandslið Íslands í handknattleik hefur náð jafn góðum árangri á stórmótum og raun ber vitni? Sjá nánar "Stórasta land í heimi" og video hér að ofan.
No comments:
Post a Comment