Monday, February 18, 2013

Akureyrarferð

Frábær ferð til Akureyrar lokið!  Spilað var mikið af handbolta, borðað á Greifanum tvisvar og kynnst hressum stelpum frá Aftureldingu og er eitthvað sem segir mér að það hafi staðið upp úr hjá nokkrum þeirra, þó svo a enginn hafi landað símanúmeri þá komu nokkrar vinabeiðnir til þeirra á Facebook.  Nokkrar myndir voru teknar, hefði getað verið fleiri nema hvað að ljósmyndarinn var alltaf upptekinn við að gefa liðinu að borða.  Svarthol var orð sem kom upp í hugann þegar verið var að gefa þeim að borða.

Hægt er að skoða myndir úr ferðinni hér



No comments:

Post a Comment