Saturday, December 29, 2012

Æfingaleikur við Kanada næsta miðvikudag

Það er lið frá Kanada í heimsókn hjá okkur þessa dagana og við ætlum að spila við þá æfingaleiki í næstu viku. 5.ka og kv. munu spila við þá á miðvikudaginn 2. jan
5.kv. spilar kl. 12.00 en við spilum kl. 13.30.

Það er því mæting kl. 13.00 Miðvikudagur 2. jan

Þetta er erfitt verkefni fyrir 5.fl., því þessir krakkar eru 97-98 árgerð, en við erum nú vanir að slást við einstaklinga sem eru aðeins stærri en við.

PS
Láta vita ef þið komist ekki

Fúsi

1 comment: