Monday, September 3, 2012

Foreldrafundur 5. flokks karla eldra árs


Foreldrafundur 5. flokks karla eldra árs

Mánudaginn 10.september upp í kennslustofu Austurbergi. Klukkan 20.00

Mjög mikilvægt að foreldrar allra drengjanna mæti.

Dagskrá fundarins:

1. Þjálfari kynnir vetrarstarfið.
2. Keppnisferð til Vestmannaeyjar 5-7 október
3. Skipað í stjórn foreldraráðs
4. Önnur mál



1 comment: