Thursday, December 29, 2011

Mót, leikir og úrslit

Strákarnir á eldra ári í 5 fl. sem eru einnig að spila með 4 fl. geta séð úrslit og næstu leiki með því að smella á þennan hlekk

>>  Leikir hjá 4. fl. ka. B 2.deild 2011/2012  <<

Hvejum einnig foreldra sem eru með stráka í þessu 4.fl liði að skrá sig á póstlista á síðu 4.fl. til að fá upplýsingar um æfingar o.fl frá Óla þjálfara .. http://irstrakar4fl.blogspot.com/

Hér að neðan er síðan myndband þar sem þeir spila á móti Gróttu 18.des. , (fleiri video og myndir eru síðan á síðu 4 flokks.)

 

Sjá myndband hér

No comments:

Post a Comment