Tuesday, November 22, 2011

Ferðaplan óbreytt hjá okkur, siglt til Eyja

Samkomulag náðist við vélstjóra á Herjólfi og þar með falla þeir frá vinnustöðvun sem boðuðu var dagana 25., 26. og 27. nómvember 2011. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Eimskip,

Ferðaplan er því óbreytt hjá okkur..

Farið verður frá ÍR-heimilinu kl.17:00 fimmtudaginn 24.nóv. Eins og plön eru núna þá siglum við frá Þorlákshöfn 19:15 og komum til eyja um klukkan 22:00.

Heimferðin:Leggjum af stað frá eyjum klukkan 8:00 á sunnudag og komum í bæinn um klukkan 12:00.

Öllum krökkunum verður gefin sjóveikistafla nema sérstaklega sé beðið um að það sé ekki gert.

Skoðið því vel gátlista og upplýsingar um ferðina sem settar voru inn á mánudag.
http://irstrakar5fl.blogspot.com/2011/11/upplysingar-um-vetsmannaeyjafer-eldra.html

Þeir sem telja sig geta reddað safa, ávöxtum eða einhverju öðru fyrir ferðina vinsamlegast látið einvern af fararstjórunum vita. Allt vel þegið......

Haukur (pabbi Finns) gsm: 665-8082
Alla (mamma Áslaugar) gsm: 663-5540
Gunna (mamma Kolfinnu) gsm: 843-0711
Heiða (mamma Helenu) gsm: 693-5610

No comments:

Post a Comment