Saturday, October 8, 2011

Myndir frá Íslandsmótinu 8.október

Strákarnir í ÍR-2 voru hressir í lok dags

Yngra árið var að keppa um helgina á Íslandmótinu og sá Valur um þetta mót sem var í alla staði vel heppnað.  Teknar voru myndir sem hægt er að skoða hér!

No comments:

Post a Comment