Wednesday, September 21, 2011

Foreldrafundur


Foreldrafundur 5. flokks karla

Þriðjudagurinn 4. október í ÍR heimilinu. Klukkan 20.30

Mjög mikilvægt að foreldrar allra drengjanna mæti.

Dagskrá fundarins:

1. Þjálfarar kynna vetrarstarfið.
2. Unglingaráð kynnir sína starfsemi.
3. Skipað í stjórn foreldraráðs
4. Önnur mál


1 comment:

  1. Minni líka á auka aðalfund í handboltanum þann 5. október 2011 þar sem kosið verður í aðalstjórn handknattleiksdeildarinnar, mætum öll og sýnum okkar áhuga á starfinu hjá strákunum :-)

    ReplyDelete