sælir drengir !
okkur stendur það til boða að æfa út allan maí mánuð og ætla ég að hafa æfingar tvisvar í viku allan mánuðin. Það þarf að borga aukalega fyrir þessar æfingar og þið verðið að láta foreldra ykkar vita en ég set reikningsnúmerið sem á að leggja peninginn inná á síðuna þegar ég fæ það sent frá unglingaráðinu. verðið á mann er 2800 krónur. en það er rukkað eftir fjölda æfinga í viku.
æfingaplanið er svona !!
frá 1. - 13. maí þá æfum við:
á mánudögum í Austurbergi kl 16:15 - 17:25
á þriðjudögum í Seljaskóla kl 17:30 - 18:40
frá 14. - 31. maí þá æfum við:
á mánudögum í Seljaskóla kl 20:00 - 21:15
á fimmtudögum í Seljaskóla kl 20:00 - 21:15
það væri mjög gott ef að þið gætuð látið mig vita með því að skrifa comment hérna fyrir neðan um það hvort að þið ætli að æfa í maí eða ekki ;)
Svo vill ég minna ykkur á uppskeruhátíðina laugardaginn 14.maÍ í íþróttahúsi Seljaskóla kl 12:00
Kv Arnór Freyr Stefánsson
ég mæti (bjarki)
ReplyDeleteJóhann Karl mætir
ReplyDeleteViktor Bjarki mætir!
ReplyDeleteFinnur Leó mætir.. mætti ekki á æfingu 3 maí vegna veikinda. Er það þá 2800 kr fyrir allan maí mánuð ??
ReplyDeleteDaníel Már mætir
ReplyDeleteJá það eru 2800 krónur fyrir allan maí mánuð
ReplyDeletekv. Arnór Freyr
kemst ekki á æfingu í dag er veiku
ReplyDeleteHörður mætir
ReplyDeleteýmir mætir
ReplyDeletekennitala 2111972859,fullt nafn Þorgils Björn Björgvinsson, netfang bjorsig@gmail.com,heimilisfang Vaðlasel 1, sími 5578232
ReplyDeleteHalldór Óli mætir
ReplyDelete