sælir drengir !
nú er komin upp þessi frábæra síða þar sem að allt mun koma fram sem gerist á vegum þessa flokks. þessa síðu ætlum við þjálfararnir að nota svo að þið getið t.d látið okkur vita ef að þið komist ekki á æfingu af einhverjum ástæðum.
En næst á dagskrá er mótið á Akureyri fyrir yngra árið og við skulum nú mæta vel á æfingar og taka þetta síðasta mót með trompi og reynum að hafa þetta alveg hrikalega gaman ;)
Kv Arnór Freyr.
No comments:
Post a Comment