Tuesday, January 28, 2014

Fjáröflun

Þá er komið að fyrstu fjáröflunarvinnunni fyrir Partille Cup.
Við erum að fara í talningu hjá fyrirtæki þann 22. febrúar.
Strákarnir vinna í pörum, þ.e.a.s. strákur + foreldri.
Báðir aðilar fá greitt fyrir vinnuna sína.
Tímasetning og staðsetning verður auglýst þegar nær dregur.
Skráið pörin niður hér fyrir neðan svo við getum áætlað fjöldann.

kveðja
Foreldraráð

19 comments:

  1. Matti og Ingibjörg mæta

    ReplyDelete
  2. Valdimar og Sigurjón mæta

    ReplyDelete
  3. Það er nu gott að setja hvað þeir fá fyrir á tímann og hvaða fyrirtæki áður en maður skráir þá

    ReplyDelete
    Replies
    1. það er líka mjög gott að skrifa undir hver er að skrifa athugasemdina svo maður geti svarað viðkomandi. Þetta er í Krónunni en hvað þeir fá á tímann er ég ekki komið með enda stendur í blogginu að nánari upplýsingar koma þegar nær dregur.

      Delete
  4. Æi en fúl dagsetning.. einmitt í vetrarfríi skólanna... :(

    ReplyDelete
  5. Bergþór og Inga mæta

    ReplyDelete
  6. Baldur Ingi og Óskar mæta

    Óskar

    ReplyDelete
  7. Kristófer L.Þ. og Þórhallur Þ mæta

    ReplyDelete
  8. Sindri Snær mætir með pabba sínum, Gunnari

    kv. Elísa

    ReplyDelete
  9. Rökkvi Jökull mætir með einum fullorðnum (ég verð að vinna).
    Kv. Rut

    ReplyDelete
  10. Ingvar og Hafsteinn mæta með a.m.k. einum fullorðnum.

    ReplyDelete
  11. Dagur Sverrir mætir ásamt foreldri

    ReplyDelete
  12. Viktor Ingi mætir ásamt foreldri

    ReplyDelete
  13. kristófer fannar kemst með einum foreldri

    ReplyDelete
  14. Rökkvi mætir ásamt foreldri.

    ReplyDelete
  15. This comment has been removed by the author.

    ReplyDelete
  16. í hvaða krónu er þetta

    ReplyDelete
  17. Halldór og foreldri

    ReplyDelete