Þá er komið að fyrstu fjáröflunarvinnunni fyrir Partille Cup.
Við erum að fara í talningu hjá fyrirtæki þann 22. febrúar.
Strákarnir vinna í pörum, þ.e.a.s. strákur + foreldri.
Báðir aðilar fá greitt fyrir vinnuna sína.
Tímasetning og staðsetning verður auglýst þegar nær dregur.
Skráið pörin niður hér fyrir neðan svo við getum áætlað fjöldann.
kveðja
Foreldraráð
Matti og Ingibjörg mæta
ReplyDeleteValdimar og Sigurjón mæta
ReplyDeleteÞað er nu gott að setja hvað þeir fá fyrir á tímann og hvaða fyrirtæki áður en maður skráir þá
ReplyDeleteþað er líka mjög gott að skrifa undir hver er að skrifa athugasemdina svo maður geti svarað viðkomandi. Þetta er í Krónunni en hvað þeir fá á tímann er ég ekki komið með enda stendur í blogginu að nánari upplýsingar koma þegar nær dregur.
DeleteÆi en fúl dagsetning.. einmitt í vetrarfríi skólanna... :(
ReplyDeleteBergþór og Inga mæta
ReplyDeleteBaldur Ingi og Óskar mæta
ReplyDeleteÓskar
Kristófer L.Þ. og Þórhallur Þ mæta
ReplyDeleteSindri Snær mætir með pabba sínum, Gunnari
ReplyDeletekv. Elísa
Rökkvi Jökull mætir með einum fullorðnum (ég verð að vinna).
ReplyDeleteKv. Rut
Ingvar og Hafsteinn mæta með a.m.k. einum fullorðnum.
ReplyDeleteDagur Sverrir mætir ásamt foreldri
ReplyDeleteViktor Ingi mætir ásamt foreldri
ReplyDeletekristófer fannar kemst með einum foreldri
ReplyDeleteRökkvi mætir ásamt foreldri.
ReplyDeleteThis comment has been removed by the author.
ReplyDeleteí hvaða krónu er þetta
ReplyDeleteHalldór og foreldri
ReplyDeleteBrynjar + 1
ReplyDelete