Monday, November 25, 2013

Fimmtudagurinn 28. nóvember

Núna þurfa strákarnir í meistaraflokknum á virkilega á stuðningi okkar að halda. 
 
Því ætlum við að hittast
á fimmtudaginn í skólastofunni í Austurbergi klukkan 18. 
Við ætlum að gæða okkur á pizzu.  Fara svo niður í Undirheima 
og hitta Bjarka þjálfara. Eftir það förum við og hvetjum okkar menn á leiknum. 
Leikurinn byrjar klukkan 19:00.
 
Það kostar 1000 kall og innifalið er pizza, brauðstangir, gos og djús.
 
Endilega tilkynnið þátttöku í athugasemdunum
 
kveðja
Foreldraráð 

12 comments: