Ég er búinn að semja við Binna um að sjá um styrktaræfingar fyrir okkur fram að næsta móti og mun hann mæta á laugardagsæfingarnar hjá okkur í Austurbergi. Auk þess mun hann verða mæta hjá 4.fl. á þriðjudögum kl. 17 í Austurbergi og taka æfingar fyrir þá sem mæta þar. Ég er síðan með plan frá honum sem við förum eftir mánudaga og fimmtudaga.
Hann ætlar að útbúa fyrir okkur video af æfingunum, sem verða síðan settar hérna á youtubesíðuna hjá 5.ka.
Séræfingar
Þá mun ég mæta á æfingar hjá 4.fl. á þri kl. 17 og fös kl. 17.20 í Austurbergi og vera með séræfingar fyrir þá sem hafa áhuga.
No comments:
Post a Comment