Þá er þessi ferð á enda komin og fararstjórar, strákarnir og Fúsi dauðþreyttir eftir annasama helgi. Vonandi fara strákarnir heim með bros á vör og góðar minningar eftir þessa ferð. Sumir leikir unnust aðrir töpuðust en í heildina mjg skemmtilegt mót. ÍR-1 unnu 2. deildina og unnu sig upp í fyrstu deild þar sem þeir eiga klárlega heima. Eyjaferðin var kláruð með sundferð áður en haldið var í Herjólf.
Frábært hjá strákunum, til hamingju með sigurinn.
ReplyDelete