Helgina 5.-7. október fer eldra ár
5. flokks karla í handbolta á mót til Vestmannaeyja. Farið verður með
Herjólfi til Eyja kl. 19:00, fimmtudaginn 4. október og komið til baka með 17:30
ferðinni sunnudaginn 7. október. Við reiknum með að vera með þrjú
lið. Tveir fararstjórar verða með og Fúsi þjálfari.
Ferðin kostar 18.000 kr og er
eftirfarandi innifalið í verðinu:
- Ferð í Landeyjahöfn og með Herjólfi fram og til
baka
- Gisting
- Matur
- Diskó
- Sund
Skráningar sendist á irstrakar5fl@gmail.com og þurfa þær að berast í síðasta
lagi 22. september einnig er hægt að hringja í síma 860-1125 eftir kl. 17.00.
Greiðslur þurfa að berast ekki
seinna en 24. september, skal leggja þær inn á reikning 0101-26-15879
Kt: 0508735799, skrá nafn drengs í skýringu og senda kvittun
millifærslu á irstrakar5fl@gmail.com .
Kveðja
Foreldraráð eldra árs.
No comments:
Post a Comment