Jæja nú styttist í keppnisferðina til Akureyrar fyrir '99 strákarna.
Greiðsla fyrir mótið, mat og gistingu ásamt einhverju snarli, og mögulega
sundferð er kr 15.000 á dreng.
Greiða þarf í allra síðasta lagi mánudaginn 16 apríl.
Reiknings nr 537-26-020376 og kt 200376-5019.
Endilega látið nafn drengs fylgja með greiðslunni.
Svo eigum við eftir að senda ykkur upplýsingar um nánari
tilhögun og leikjaplan.
Fararstjórar. Fararstjórar gegna veigamiklu
hlutverki í ferðinni og sérstaklega þegar kvölda tekur og hafa það verkefni að
halda utan um sinn hóp, sjá til þess að allir komist klakklaust í gegnum
nóttina. Fararstjórar sofa í skólanum með strákunum.
Fararstjórar eru:
Bjarni Árnason (faðir Þóris Snæs) s 847-1831
Sveinn (faðir Sveins Andra) s 898-8383
Með í för, sérþarfir og agabrot
o Fatnaður
§ Keppnisföt
§ Íþróttaskór
§ ÍR galli ef til er (alls ekki skylda)
§ Sokkar til skiptanna
§ Nærföt til skiptanna
§ Aukapeysa
§ Aukabuxur
§ Útiföt
§ Flíspeysa eða ullarpeysa
§ Húfa og vettlingar
§ Inniskór (ekki nauðsynlegt en heppilegt)
§ Náttföt
§ Sundföt og handklæði
o Almennur útbúnaður
§ Svefnpoki og koddi
§ Dýna (ágætt að hafa vindsæng)
§ Pumpa (ef komið er með vindsæng)
§ Tannbursti og tannkrem
§ Lesefni
§ Spil
§ Lyf (ef þörf er á slíku - þarf að láta farastjóra vita)
§ Vatnsbrúsa
o Hvað má ekki taka með
§ MP3 spilara
§ GSM síma
§ Leikjatölvur
§ Pening
o Sérþarfir. Mikilvægt er að fararstjórar fái upplýsingar um
hugsanlegar sérþarfir keppenda svo sem óþol, ofnæmi og lyf sem einstaklingar
þurfa að taka.
o Agabrot. Verði drengur verður uppvís að grófum og/eða
síendurteknum agabrotum verður hann sendur heim á kostnað foreldra.
Kveðja foreldraráð og fararstjórar.
No comments:
Post a Comment